Creditors

FOCUS veita fyrirtækjum, einstaklingum og stofnunum liðsinni við innheimtu ógreiddra krafna. Hvort sem þú ert með eina kröfu eða fjölda mála í hverjum mánuði. Við sníðum þjónustuna og innheimtuleiðirnar að þínum þörfum í samræmi við eðli rekstrarins í hvert sinn. Við tölum við þig á mannamáli og þú getur stýrt því sjálf/ur hversu mikið af upplýsingum þú færð og hversu mikið þú vilt koma að ferlinu. Það getur verið misjafnt milli þess hver viðskiptavinur þinn eða greiðandi á í hlut hverju sinni. Við finnum flöt sem hentar þér best!

Let us lighten your workload


Join the ranks of happy customers and let us take care of the web and promote a healthy revenue stream while you can focus on your business. A variety of reasons can lie behind non-payment and a variety of solutions can be in sight - we communicate the issues in human language.

Foreign cooperation


FOCUS Lögmenn hafa víðtæk erlend tengsl á sviði lögfræði – fjármála og innheimtu yfir landamæri sem gerir okkur kleift að bjóða viðskiptavinum okkar fjölbreytta og vandaða þjónustu og ráðgjöf hvort heldur sem málefnið varðar landsrétt eða teygir anga sína út fyrir landsteinana.

Ég er með kröfu sem ég fæ ekki greidda

Information

+354 517-2500
innheimta@focuslogmenn.is
Suðurlandsbraut 24, 2nd floor
108 Reykjavík

Name
email
Phone
A message
Thanks for getting in touch, the message has been sent.
An error occurred while sending a message. Please go over all fields again.

Cell billing

FOCUS's initial collection involves sending a collection alert on behalf of the creditor. Most often, FOCUS accepts claims from your bank after a certain number of days from one day, but we also offer the registration of claims directly from customers.

Interim billing

Ef reikningur greiðist ekki þegar frestur er liðinn samkvæmt innheimtuviðvörun tekur við millistig – svokölluð milliinnheimta en krafan er þó ekki enn ,,komin í lögfræðing“. Í milliinnheimtu er greiðandi áminntur skriflega, með tölvupósti og símtölum. Greiðendur eru þar hvattir til þess að hafa samband til að greiða eða semja um greiðslu eða koma á framfæri athugasemdum eða spurningum sem þeir kunna að hafa.

Löginnheimta – lögfræðileg innheimta

Ef ekkert bólar á greiðslu eða samningum eftir frum – og milliinnheimtuaðgerðir fara málin yfir í löginnheimtu. Fyrsta skrefið er að senda ,,lögfræðibréf“ þar sem tilkynnt er að málið sé komið í löginnheimtu. Það getur verið óhjákvæmilegt að höfða mál til að tryggja réttindi fólks, leysa úr ágreiningi um greiðsluskyldu eða til að knýja fram greiðslu. Hjá FOCUS eru lögmenn með mikla reynslu af meðferð innheimtumála og þeim lögfræðilegu álitaefnum sem oftast rísa sem og málflutningi þeirra fyrir dómi.

Ertu með spurningu?

How much does it cost to take my billing services to FOCUS?
Isn't it expensive to take a case to court?
The debtor has been transferred to Spain and I cannot reach him - is there anything that can be done?
EN